S01 E09 - Valdís Hrönn "Peningar eru vinir okkar"
Update: 2025-05-07
Description
Í þessum þætti fá Fanney og Sara til sín Valdísi Hrönn Berg, fjárhagsmarkþjálfa. Hún hefur sérhæft sig í fjármálum og rekstri heimilisins og hjálpar fólki að ná árangri, setja sér raunhæf markmið og að breyta viðhorfi sínu til peninga. Stútfullur þáttur af fróðleik og skyldu hlustun fyrir þau sem vilja taka fjármálin sín í gegn!
Þátturinn er í boði:
- Eldum Rétt
- HÚÐIN skin clinic
- Nútrí Health Bar
- VILA Iceland
Comments
In Channel



